Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Þessa dagana vinna starfsmenn KAPP í Nanortalik a Grænlandi við það að setja upp ný yfirfarið Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries.

Vinna við uppsetningu hefur gengið vel og uppkeyrsla vélbúnaðar og prófanir síðustu daga sýna fram á gífurlegt gildi Optim-ICE á fiskhráefnið sem unnið er í fiskvinnslunni.

Með ískrapalausnum um borð í skipum og í landi næst hámörkun á aflaverðmætum með því að halda gæðum hráefnisins allt frá því hann er veiddur og þar til hann er fullunninn.

 

 

 

Fleiri fréttir

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP