Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Þessa dagana vinna starfsmenn KAPP í Nanortalik a Grænlandi við það að setja upp ný yfirfarið Optim-ICE ískrapakerfi fyrir fiskvinnsluhús Arctic Prime Fisheries.

Vinna við uppsetningu hefur gengið vel og uppkeyrsla vélbúnaðar og prófanir síðustu daga sýna fram á gífurlegt gildi Optim-ICE á fiskhráefnið sem unnið er í fiskvinnslunni.

Með ískrapalausnum um borð í skipum og í landi næst hámörkun á aflaverðmætum með því að halda gæðum hráefnisins allt frá því hann er veiddur og þar til hann er fullunninn.

 

 

 

Fleiri fréttir

 • MATA bílakæling

  MATA bílakæling

 • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

 • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

 • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

 • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu