Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

KAPP rekur öflugt renniverkstæði með góðum tækjabúnaði og reynslumiklu starfsfólki

Við sérhæfum okkur í rennismíði og fræsivinnu á öllum tegundum plasts og málma. Við leggjum ríka áherslu á góða þjónustu og vandað verk enda eru einkunnarorð fyrirtækisins „Þú finnur traust í okkar lausn“.

KAPP_renniverktæði

Tækjabúnaður

Renniverkstæði KAPP er útbúið öflugum tækjabúnaði til þess að takast á við flest öll verkefni eins og CNC rennibekkjum og CNC fræsum.

KAPP_renniverkstæði_vélakostur

Hönnun, ráðgjöf og þarfagreining

Reynslumiklir sérfræðingar okkar veita ráðgjöf og þarfagreiningu til þess að finna bestu lausnina fyrir þig. 

Nýsmíði og endurnýjun

Við sinnum bæði nýsmíði og endurnýjun varahluta.

Ryðfrí stálsmíði

Við sérhæfum okkur í ryðfrírri stálsmíði. Suðudeildin okkar er sérútbúin öflugum tækjabúnaði og suðumenn okkar vinna náið með renniverkstæðinu þar sem málin eru leyst hratt og örugglega. 

Efnin sem við smíðum úr

KAPP_renniverkstæði_smíðaefni

 

Þjónusta alla leið

Fjölbreytt starfsemi KAPP gerir okkur kleift að bjóða upp á þjónustu alla leið. Starfsmenn KAPP eru með ólíka menntun, þekkingu og reynslu og að meðaltali eru um 17 iðnaðarstörf hjá okkur hverju sinni. Allar deildir fyrirtækissins vinna saman að einu markmiði sem er að veita framúrskarandi þjónustu enda enda eru einkunnarorð fyrirtækisins „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Linkur á heimasíðu KAPP, renniverkstæði.

Hér má sjá örstutt myndband frá renniverkstæðinu okkar.

Fleiri fréttir

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið