Nýr umhverfisvænn RSW kælimiðill í Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211

Nýr umhverfisvænn RSW kælimiðill í Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211

Nú á dögunum var lokið við að skipt um kælikerfi í uppsjávarskipinu Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211 þar sem nýtt RSW kerfi með umhverfisvænum ammoníakskælimiðli var sett upp.

Starfsmenn KAPP hafa unnið við uppsetninguna á undanförnum vikum enda er verkið viðamikið vandasamt.

RSW ammoníakskerfið er einstaklega umhverfisvænt og mun umhverfisvænna en R22 freonkælikerfið sem var áður í skipinu.

Við óskum eigendum og starfsfólki ESKJU og áhöfn Guðrúnar Þorkesdóttur til hamingju með nýja umhverfisvæna kælimiðilinn.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá verkstað við Reykjavíkurhöfn.

 

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum