Nýr umhverfisvænn RSW kælimiðill í Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211

Nýr umhverfisvænn RSW kælimiðill í Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211

Nú á dögunum var lokið við að skipt um kælikerfi í uppsjávarskipinu Guðrúnu Þorkelsdóttur SU 211 þar sem nýtt RSW kerfi með umhverfisvænum ammoníakskælimiðli var sett upp.

Starfsmenn KAPP hafa unnið við uppsetninguna á undanförnum vikum enda er verkið viðamikið vandasamt.

RSW ammoníakskerfið er einstaklega umhverfisvænt og mun umhverfisvænna en R22 freonkælikerfið sem var áður í skipinu.

Við óskum eigendum og starfsfólki ESKJU og áhöfn Guðrúnar Þorkesdóttur til hamingju með nýja umhverfisvæna kælimiðilinn.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá verkstað við Reykjavíkurhöfn.

 

Fleiri fréttir

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið