KAPP skógurinn - fyrsta gróðursetning

KAPP skógurinn - fyrsta gróðursetning

Nú um helgina var haldin árleg sumarhátíð KAPP.

Starfsmenn og fjölskyldur þeirra fara í Háamúla í Fljótshlíð og eiga góða stund saman sem endar á alvöru grillveislu sem stendur langt fram á nótt.

Að þessu sinni var hluti af dagskrá helgarinnar að hefja formlega ræktun á KAPP skóginum með því að gróðursetja fyrstu græðlingana.

Mikil stemning myndaðist eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

KAPP_skogur_kolefnisjofnun_grodursetning_umhverfisvaen_sjalfbaerni_Haamuli_Fljotshlid

KAPP skógurinn, sem er hluti af sjálfbærnivegferð KAPP, er unninn í samvinnu við Skógræktina með það að markmiði að kolefnisjafna alla starfsemi KAPP og gott betur.

Skógurinn sem er á jörð KAPP í Háamúla í Fljótshlíð mun verða 34 hektarar til að byrja með og gæti orðið vel yfir 200 ha þegar fram líða stundir.

 

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

 KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

KAPP skógurinn. Kolefnisjönun í eigin skógi í Hámúla Fljótshlíð. Sjálfbærni

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP