KAPP sýnir OptimICE á sjávarútvegssýningunni í Barcelona

KAPP sýnir OptimICE á sjávarútvegssýningunni í Barcelona

Dagana 26.-28. apríl 2022 er handin stærsta sjávarútvegssnýningin í evrópu. Barcelona Seafood EXPO.

KAPP er með bás á sýningunni þar sem sýnt er allt það nýjasta í OptimICE krapavélunum, hvort það er krapavélin sjálf eðan forkælarnir.

Meðfylgjandi eru myndir frá fyrstu mínútum sýningarinnar þar sem okkar starfsmenn eru að leggja lokahöndina á undirbúninginn.

Strax við opnun sýningar var mikið fjölmenni og fylltist KAPP básinn fljótlega.

Freyr Friðriksson, Heimir Halldórsson og Óskar Freyr Friðriksson. Einnig er á básnum samstarfsaðili okkar í Færeyjum, Regin Toftegaard sölustjóri hjá Petur Larsen.

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

Freyr Friðriksson, eigandi KAPP ehf, að yfirfara tékklistann rétt áður er sýningin opnar.

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

Fjölmenni var á sýningunni strax við opnun.

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

KAPP_Optimice_liquid_Ice_krapais_slurry_ice_Barcelona

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

    CO2 kælimiðill í allar krapavélar