KAPP á IAA Hannover sýningunni sem hófst í dag

KAPP á IAA Hannover sýningunni sem hófst í dag

IAA Hannover sýningin hófst í dag, 20. september, en sýningin snýst um allt sem varðar flutningi á vörum og fólki.

Í gegnum árin hafa fjölmargir Íslendingar farið á þessa risastóru sýningu og látið vel af henni. 

Sérfræðingar KAPP eru á sýningunni frá miðvikudegi og fram á laugardag nk. 

Þú getur mælt þér mót við þá og fengið að vita allt um Carrier kælingu og Schmitz Cargobull trailera en KAPP er umboðsaðili fyrir þessi þekktu vörumerki.

Daniel Heimisson s: 664 1333 og Valdimar Freyr Freysson s: 663 8009 eru á sýningunni.

 KAPP_Carrier_kaeling_flutningabifreidar_IAA_Expo

 

Carrier 

Carrier sérhæfir sig í kælingu fyrir allar gerðir af flutningavögnum og kössum. 

Hún hefur reynst einstaklega vel á Íslandi og nú voru þeir að kynna Vector eCool, sem er fyrsti kælibúnaðurinn með 100% umhverfisvænu og sjálfstæðu rafkerfi.

Carrier er í höll H27, bás E35.

Sjá hlekkur á heimasíðu Carrier

www.carrier.com

 KAPP_Schmitz_Cargobull_flutningakassar_og_vagnar_IAA_Expo

 

Schmitz Cargobull 

Einn stærsti framleiðandi í heimi á flutningakössum og vögnum, með söluumboð í fjölmörgum löndum. 

Vagnarnir eru einstaklega hagkvæmir í rekstri og eru byggðir úr FerroPlasti® sem er með öfluga einangrun, harðan innri kjarna og margfaldar ytri varnarhlýfar sem er einstakt á markaðnum.

Schmitz Carbobull er í höll H27, bás F26.

Sjá hlekkur á heimasíðu Schmitz Cargobull

www.cargobull.com

 

Hér fyrir neðan er hlekkur inn á sýninguna en þar er hægt að nálgast frekari upplýsingar og sækja sér kort af sýningarsvæði. 

https://iaa-transportation.com/en

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP