Uppsetning á krapakerfi í landvinnslu Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Uppsetning á krapakerfi í landvinnslu Arctic Prime Fisheries í Grænlandi

Starfsmenn KAPP ehf eru þessa dagana að setja upp OptimICE krapakerfi í landvinnslu Arctic Prime Fisheries í bænum Nanortalik á Grænlandi.

Uppsetningin tekur um tíu daga. 

KAPP óskar starfsfólki og eigendum Arctic Prime Fisheries til hamingju með nýja OptimICE krapakerfið

 

Related posts

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met