Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum
Tólf Færeyingar komu í heimsókn í KAPP á dögunum þar sem að Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP,  kynnti fyrirtækið og rekstur þess.
Þetta eru aðilar frá Eysturoyar-ms sem komu til landsins í mótorhjólaferð, allir eru þeir tengdir sjávarútvegi og starfa sem vélstjórar, útgerðarmenn, vélvirkjar osvfr.
Mjög áhugavert að taka á móti þeim og fengum við margar skemmtilegar spurningar um rekstur okkar.
.
KAPP_Færeyjar_Optimice
.KAPP_Færeyjar_Mótorhjól_Optimice

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

  CO2 kælimiðill í allar krapavélar