Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum
Tólf Færeyingar komu í heimsókn í KAPP á dögunum þar sem að Freyr Friðriksson, forstjóri KAPP,  kynnti fyrirtækið og rekstur þess.
Þetta eru aðilar frá Eysturoyar-ms sem komu til landsins í mótorhjólaferð, allir eru þeir tengdir sjávarútvegi og starfa sem vélstjórar, útgerðarmenn, vélvirkjar osvfr.
Mjög áhugavert að taka á móti þeim og fengum við margar skemmtilegar spurningar um rekstur okkar.
.
KAPP_Færeyjar_Optimice
.KAPP_Færeyjar_Mótorhjól_Optimice

Related posts

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu