Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada

Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada

Mjög vel heppnuð ferð hjá viðskiptasendinefnd Íslands til Kanada

Eins og kom fram hér í frétt fyrir nokkrum dögum var Freyr Fridriksson eigandi KAPP í viðskiptasendinefnd Íslands sem heimsótti Halifax og St. John, 6. og 9. september sl.
Viðtökur voru mjög góðar og áhugi mikill hjá Kanadamönnum. Mestur áhugi var á kælingu sjávarafurða og því var okkar maður í sviðsljósinu.
.
Meðal annars fór Freyr í sjónvarpsviðtal hjá CBC fréttaveitunni sem kom einnig út á vefmiðli þeirra.
.
Sjá link hér á sjónvarpssviðtalið hjá CBS:
.
Sjá link hér á vefmiðil CBC:
KAPP_Freyr_Fridriksson_TV_CBC_Canada

.

Ferðin var skipulögð með áherslu á að skapa tækifæri fyrir íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi á Kanadamarkaði.
Markmið heimsóknarinnar er að hitta fyrirtæki og stjórnvöld með það fyrir augum að mynda ný viðskiptatengsl, styrkja þau sem fyrir eru og kynna vörur og þjónustu íslenskra sjávartæknifyrirtækja

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

 • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

  CO2 kælimiðill í allar krapavélar