Uppfærsla á OptimICE kælikerfi í Bylgju VE-75

Uppfærsla á OptimICE kælikerfi í Bylgju VE-75

Þessa dagana er verið að vinna um borð í Bylgjunni VE75 frá Vestmannaeyjum

Starfsmenn kælideildar KAPP og Kælifelagsins í Vestmannaeyjum, vinna þessa dagana við uppfærslu á OptimICE® ískrapavél um borð í Bylgjunni VE75.
Vélin, sem er komin til ára sinna, er yfirfarin og fyrirbyggjandi viðgerðir framkvæmdar.
Skipið var smíðað 1992 á Akureyri og er 437 brúttó tonna ístogari í eigu Bylgjan VE 75 ehf í Vestmannaeyjum.
.
KAPP_OptimICR_kaeliverkstaedi_kaelifelgadi_Vestmannaeyjum_2
KAPP_OptimICE_liquid_ice_Slurry_ice_Bylgjan_VE75_Vestmannaeyjar

Related posts

 • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

  CO2 kælimiðill í allar krapavélar

 • Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

  Ný OptimICE krapavél fyrir smábáta

 • KAPP kaupir RAF ehf

  KAPP kaupir RAF ehf

 • OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

  OptimICE krapavél í Helgu Maríu RE-1

 • Halli kveður eftir 53 ár

  Halli kveður eftir 53 ár

 • Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri

  Óskum Krónunni og Akureyringum til hamingju með nýja umhverfisvæna Krónuverslun á Akureyri

 • Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada

  Freyr Friðriksson í viðtali hjá CBC í Kanada