Uppfærsla á OptimICE kælikerfi í Bylgju VE-75

Uppfærsla á OptimICE kælikerfi í Bylgju VE-75

Þessa dagana er verið að vinna um borð í Bylgjunni VE75 frá Vestmannaeyjum

Starfsmenn kælideildar KAPP og Kælifelagsins í Vestmannaeyjum, vinna þessa dagana við uppfærslu á OptimICE® ískrapavél um borð í Bylgjunni VE75.
Vélin, sem er komin til ára sinna, er yfirfarin og fyrirbyggjandi viðgerðir framkvæmdar.
Skipið var smíðað 1992 á Akureyri og er 437 brúttó tonna ístogari í eigu Bylgjan VE 75 ehf í Vestmannaeyjum.
.
KAPP_OptimICR_kaeliverkstaedi_kaelifelgadi_Vestmannaeyjum_2
KAPP_OptimICE_liquid_ice_Slurry_ice_Bylgjan_VE75_Vestmannaeyjar

Fleiri fréttir

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

    Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

    Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

    Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  • Skötuveisla KAPP sló öll met

    Skötuveisla KAPP sló öll met

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla