Breiðablik Íslandsmeistari karla 2022

Breiðablik Íslandsmeistari karla 2022

Breiðablik var rétt í þessu að sigra Bestu deild karla í knattspyrnu 2022 og þar með Íslandsmeistari í annað sinn.

Við óskum Breiðablik og Heimi Halldórssyni starfsmanni KAPP innilega til hamingju með árangurinn.

Heimir ásamt öðrum Blikum í KAPP hafa beðið lengi eftir þessari stund og ég veit með vissu að það verður fagnað langt fram eftir nóttu eins og vera ber.

KAPP flutti í Turnahvarf í Kópavogi fyrir ári síðan og þá lofaði Heimir því að Breiðablik yrðu meistarar á þessu ári.

Sannspár Heimir.

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

    CO2 kælimiðill í allar krapavélar