Bakkaþvottavél frá Nowicki til Dominos

Bakkaþvottavél frá Nowicki til Dominos

KAPP er umboðsaðili Nowicki á Íslandi en þeir eru eitt af leiðandi fyrirtækjum á sínu sviði með umboðsaðila nánast um allan heim.

Nýverið settum við upp öfluga bakkaþvottavél hjá Dominos. Vélin er ætluð til að þrífa bakka undan pizzadeigi. Hún er mjög öflug með þvottagetu fyrir allt að 600 bakka á klst.

Á meðfylgjandi myndum sést þegar verið er að leggja lokahönd á uppsetningu vélarinnar sem er tvískipt, þvottavél og öflugur þurrkari.

KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

 KAPP_Dominos_Nowicki_þvottavelar_matvinnsluvelar

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf