Ammoníakskerfi í Guðrúnu Þorkelsdóttir SU 211

Ammoníakskerfi í Guðrúnu Þorkelsdóttir SU 211

 

Starfsmenn KAPP ehf vinna þessa dagana við það að skipta út RSW kælibúnaði í uppsjávarskipi ESKJU Guðrúnu Þorkelsdóttir SU 211.

Um er að ræða útskipti á freon kerfi en í stað þess kemur 2 x 1000 kW ammoníaks kerfi sem að KAPP seldi og setur upp.

Þetta er talsverð nákvæmnisvinna þar sem starfsmenn KAPP m.a. skera úr dekki skipsins til að taka út eldri kælibúnað og koma fyrir nýjum ásamt niðurifi á lögnum og endurnýjum á þeim.

 

 

 

 

 

 

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum