Vel heppnað kvöld hjá starfsmannafélagi KAPP

Vel heppnað kvöld hjá starfsmannafélagi KAPP

Nú fyrir stuttu hélt starfsmannafélag KAPP gleðikvöld þar sem boðið var upp á þétta og virkilega vel heppnaða dagskrá.

Mjög góð þátttaka var, nánast allir sem áttu tök á því að mæta mættu. Byrjað var á því að hittast í Hvalasafninu á Granda þar sem boðið var upp á drykki og leiðsögn um safnið. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er Hvalasafnið áhrifamikið og talsverð upplifun.

Því næst var tölt yfir götuna í Fly over Iceland. Fæstir höfðu komið þangað áður en óhætt að setja að allir hafi orðið fyrir óvæntri upplifun í hæsta gæðaflokki. Öll umgjörð og framkvæmd er í Hollywood gæðum og fóru sumir beint á eftir og keyptu miða á sýninguna daginn eftir.

Kvöldin lauk svo með því að hópurinn labbaði yfir á Grandi Mathöll þar sem KAPP átti bókaðan hliðarsalninn. Allir fengu spilapenginga sem þeir nýttur í að kaupa mat og drykki að eigin vali. Einn pantaði sér sviðakjamma með frönskum og káli.

Virkilega flott kvöld hjá starfsmannafélaginu og verður spennandi að sjá hvað verður boðið uppá næst.

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf