Varað við svikapóstum frá KAPP

Varað við svikapóstum frá KAPP

Nokkuð hefur borið á tölvupóstum sem látið er líta út fyrir að sendir séu af KAPP. Með svikapóstunum fylgir viðhengi sem mikilvægt er að ekki sé opnað.

Sem fyrr er mikilvægt að vera á varðbergi því algengt er að svikapóstar séu sendir með það að markmiði að veiða kortaupplýsingar eða freista með öðrum hætti að svíkja fé frá grandlausum viðtakendum. Farðu varlega þegar þú smellir á hlekki eða opnar viðhengi sem þú færð send í tölvupósti.

Hafðu í huga að ólíklegt er að fyrirtæki óski eftir greiðsluupplýsingum með tölvupósti og hafðu ætíð varann á, meðal annars með því að kanna gaumgæfilega tölvupóstfang sendanda.

Jafnframt er bent á að tilkynna slík svik til lögreglunnar.

Fleiri fréttir

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði