Uppsetning á OptimICE krapavél í Suður Kóreu

Uppsetning á OptimICE krapavél í Suður Kóreu

Þessa dagana eru starfsmenn KAPP að setja upp OptimICE krapavél í Busan í Suður Kóreu.

Þetta er eitt af mörgum verkefnum KAPP fyrir Rússa sem að undanförnu hafa aukið áherslu á sjávarútveginn með það að markmiði að styrkja hann og nútímavæða. 

OptimICE krapavélin, af gerðinni BP-130, hefur margsannað sig um allan heim fyrir að auk gæði sjávarafurða með afburða kælingu og tryggir að kælikeðjan rofnar aldrei, allt frá veiðum, í uppskipun og í flutningi.

Krapavélin fer í skip sem er í eigu Collectiv Farm Fishery by V.I. Lenin, einu af stærstu útgerðum Rússlands.

KAPP óskar V.I. Lenin til hamingju með nýju krapavélina.

 

Meðfylgjandi myndir eru af skipinu í höfninni í Busan í Suður Kóreu.

 

 

 

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum