Uppsetning á hraðfrystigámum frá Titan Container AS

Uppsetning á hraðfrystigámum frá Titan Container AS

Nýlega setti KAPP upp umhverfisvæna Blast Freezer frystigáma frá Titan Containers AS hjá tveimur fyrirtækjum í Hafnarfirði, Omega 3 og Stakkholti. Báðir gámarnir eru 20 feta langir.

Gámarnir eru með mjög öflugri hraðfrystingu og kæla niður í -40°C.

Frystitíminn er um 60% hraðari en á hefðbundnum frystigámum.

Umgangur um gámana er mjög þægilegur þar sem þeir hafa heilopnun í báða enda og því jafnvel hægt að keyra í gegnum þá á lyftara.

Hægt er að fá gámana í ýmsum stærðum og gerðum með kælingu frá +30°C niður í -65°C. Dæmi um hraða frystingarinar er að þeir frysta heilan gám af ópakkaðri vöru, t.d. fiski á grindum niður í -40°C á 1-2 klst.

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum