Skóflustunga að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Skóflustunga að nýjum höfuðstöðvum KAPP

Það var stór dagur í sögu KAPP þegar tekin var skóflustunga að nýjum höfðustöðvum að Turnahvarfi 8 í Kópavogi.

Húsnæðið er sérsniðið að þörfum KAPP og mun verða mikil lyftistöng í framleiðslu og þjónustu við viðskiptavini. Húsið er 2.800 fm á tveimur hæðum með kjallara að hluta til. Lóðin er um 4000 fm á besta útsýnisstað höfðuborgarsvæðisins. Stutt er í stofnæðar sem mun auðvelda aðgegni í allar áttir, sérstaklega fyrir stóru flutningavagnana. Áætluð verklok eru 2021.

Fjöldi fólks var við skóflustunguna sem var í blíðskaparveðri föstudaginn 9. ágúst.

Allir starfsmenn KAPP, sem höfðu á því tök, tóku skóflustunguna samtímis ásamt Guðrúnu Hafsteinsdóttur formanni samtaka Iðnaðarinns.

Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur í Seljakirkju blessaði síðna lóðina áður en gestir gæddu sér á ljúffengum veitingum frá Grillvagninum. Um fimmtíu manns voru viðstaddir þessa stóru stund í sögu KAPP.
 

Fleiri fréttir

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði