Schmitz Cargobull í heimsókn hjá KAPP

Schmitz Cargobull í heimsókn hjá KAPP

Nýverið komu Tim Warmeling framkvæmdastjóri Schmitz Cargobull og Brian Latter sölustjóri í heimsókn til KAPP.

KAPP hefur verið í nánu samstarfi við Schmitz Cargubull með flutningalausnir en þeir eru eitt öflugasta fyrirtæki í heimi í trailervögnum og allt í kringum þá.

KAPP hefur verið með í sölu og eða leigu nýja jafnt sem notaða vagna sem eru sérhannaðir fyrir íslenskar aðstæður.

Tim og Brian heimsóttu m.a. lóðina þar sem nýjar höfðustöðvar KAPP munu rísa að Turnahvarfi í Kópavogi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Á myndinni eru Friðrik Ingi Óskarsson, tæknistjóri KAPP, Brian Latter, Tim Warmeling og Freyr Friðriksson, eigandi KAPP með glæsilegt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið í baksýn.

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum