Schmitz Cargobull í heimsókn hjá KAPP

Schmitz Cargobull í heimsókn hjá KAPP

Nýverið komu Tim Warmeling framkvæmdastjóri Schmitz Cargobull og Brian Latter sölustjóri í heimsókn til KAPP.

KAPP hefur verið í nánu samstarfi við Schmitz Cargubull með flutningalausnir en þeir eru eitt öflugasta fyrirtæki í heimi í trailervögnum og allt í kringum þá.

KAPP hefur verið með í sölu og eða leigu nýja jafnt sem notaða vagna sem eru sérhannaðir fyrir íslenskar aðstæður.

Tim og Brian heimsóttu m.a. lóðina þar sem nýjar höfðustöðvar KAPP munu rísa að Turnahvarfi í Kópavogi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Á myndinni eru Friðrik Ingi Óskarsson, tæknistjóri KAPP, Brian Latter, Tim Warmeling og Freyr Friðriksson, eigandi KAPP með glæsilegt útsýni yfir höfuðborgarsvæðið í baksýn.

 

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf