OptimICE® forkælir í Dala Rafn VE 508

OptimICE® forkælir í Dala Rafn VE 508

KAPP seldi nýverið forkælir í Dala Rafn VE 508 sem gerður er út af Ísfelagi Vestmannaeyja. Kælifelagið í Eyjum sem að hluta til er í eigu KAPP sá um uppsetningu og tengingu á búnaðinum um borð og segir Pétur, skipstjóri Dala Rafns, núna nokkrum vikum eftir uppsetningu að forkælirinn sé frábær í alla staði og mælingar á hitastigi sýni að fiskurinn sé að ná niðurkælingunni á mjög skömmum tíma.

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum