Öll starfsemin flutt

Öll starfsemin flutt

Nú er flutningum endalega lokið í nýjar höfuðstöðvar KAPP ehf að Turnahvarfi 8 í Kópavogi. Nýtt glæsilegt húsnæði sérhannað að þörfum viðskiptavina KAPP ehf.

Turahvarf 8 er í Hvörfunum í Kópavogi á hæsta punkti höfuðborgarsvæðisins með glæsilegu útsýni allt frá Mosfellsbæ til Hafnarfjarðar. Sjá nánar á meðfylgjandi korti.

Staðsetningin er við helstu stofnæðar vegakerfisins á höfuðborgarsvæðinu og stutt í að Arnarnesvegurinn komi og geri aðgengið enn þægilegra.

Nýja húsnæðið er um 3000 fm með fullkomna aðstöðu fyrir allar deildir KAPP ehf. Lóðin er mjög stór og því þægilegt fyrir stærri flutningabíla að athafna sig, einnig verður hægt að keyra stóra bíla í gegnum húsið.

Við hlökkum til að taka á móti þér í nýja húsnæðinu.

 

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

 • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

  CO2 kælimiðill í allar krapavélar