Nýtt kæli- og frystkerfi Innnes í Korngörðum

Nýtt kæli- og frystkerfi Innnes í Korngörðum

KAPP ehf og Dalsnes, móðurfélag Innnes hafa gert með sér samkomulag um nýtt ammoníaks kæli- og frystikerfi fyrir nýtt vöruhótel í Korngörðum.

Framkvæmdir hefjast í mars og standa fram á sumar. Vöruhótelið verður hátækni vöruhús, það fullkomnasta á Íslandi. Auk vöruhúss verður öll starfsemi Innnes í húsnæðinu.

Myndatexti:
Frá uppsetningu á nýju kæli- og frystikerfi í vöruhótelinu í Korngörðum.

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum