Nýtt kæli- og frystkerfi Innnes í Korngörðum

Nýtt kæli- og frystkerfi  Innnes í Korngörðum

KAPP ehf og Dalsnes, móðurfélag Innnes hafa gert með sér samkomulag um nýtt ammoníaks kæli- og frystikerfi fyrir nýtt vöruhótel í Korngörðum.

Framkvæmdir hefjast í mars og standa fram á sumar. Vöruhótelið verður hátækni vöruhús, það fullkomnasta á Íslandi. Auk vöruhúss verður öll starfsemi Innnes í húsnæðinu.

Myndatexti:
Frá uppsetningu á nýju kæli- og frystikerfi í vöruhótelinu í Korngörðum.

Fleiri fréttir

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

    Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

    Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

    Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  • Skötuveisla KAPP sló öll met

    Skötuveisla KAPP sló öll met

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð