Nemar frá Borgarholtsskóla í heimsókn.

Nemar frá Borgarholtsskóla í heimsókn.

Nú á dögunum komu nemar frá Borgarholtsskóla í heimsókn og fengu kynningu á starfsemi KAPP. Það var gaman að finna hve þau voru áhugasöm og forvitin um fjölbreytta mögleika sem KAPP hefur uppá að bjóða. Framtíðin er björt, það er nokkuð ljóst.

Myndatexti

Heimir Halldórsson og Freyr Friðriksson kynna starfsemi KAPP fyrir nemum frá Borgarholtsskóla

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum