Mjaldrarnir fluttir á Schmitz vögnum til Vestmannaeyja

Mjaldrarnir fluttir á Schmitz vögnum til Vestmannaeyja

Við hjá KAPP viljum óska Vestmannaeyingum og landsmönnum öllum til hamingju Mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít sem fluttu til Vestmannaeyja í gær. Við flutningana völdu þær einungis besta ferðamátann og notuðu vagna frá Schmitz Cargobull frá Keflavík til Eyja. Mjaldrarnir voru í öruggum höndum bílstjóranna Ólafs Þórs Þórðarsonar og Hlyns Hilmarsson hjá TVG-Zimsen.

Sjá frétt á Visi.is hér

Fleiri fréttir

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði