Kristinn útskrifast úr Véltækniskólanum

Kristinn útskrifast úr Véltækniskólanum

Við óskum Kristni Jóni Arnarsyni til hamingju með útskriftina úr Véltækniskólanum en hann var rétt í þessu að útskrifast sem vélfræðingur.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Kristinn mikla reynslu af alls konar vélavinnu enda er hans helsta áhugamál snjósleðamennska, bílaviðgerðir og starfið í Hjálparsveit Skáta í Kópavogi.

Kristinn, sem á ættir sínar að rekja á Rif á Snæfellsnesi, mun útskrifast með Sveinspróf á næsta ári. Hann hefur verið í starfsnámi hjá KAPP ehf og er Freyr Friðriksson hans meistari. KAPP hefur á undanförnum árum verið með nema í starfsþjálfun bæði í vélvirkjun og rennismíði. Í dag eru fimm nemar hjá KAPP.

Framtíðin er björt hjá þessum kraftmikla stúdent sem hefur með náminu í Véltækniskólanum einnig verið í rafvirkjun í Tækniskólanum og ætti að útskrifast sem rafvirki á næsta ári.

 

 

 

Fleiri fréttir

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði