KAPP kolefnisjafnar alla starfsemi með eigin skógi

KAPP kolefnisjafnar alla starfsemi með eigin skógi

KAPP er í fremstu röð iðnaðarfyrirtækja í umhverfismálum og nýjasta skrefið er samningur við Skógræktina um skógrækt á landi KAPP að Háamúla í Fljótshlíð.

KAPP er fimmta fyrirtækið á landinu sem gerir samning við Skógræktina um ræktun á eigin landi sem sýnir vel hve markmiðin eru skýr í umhverfis og sjálfbærnismálum.

KAPP_kolefnisjofnun_sjalfbaerni_eigin_skogur_Haamuli_Fljotshlid

Með þessum sanmingi þá ætti KAPP að vera búið að kolefnisjafna alla starfsemina á nokkrum árum og vel það.

Landið sem byrjað er á er 34 ha en möguleiki er að nýta allt að 250 ha fyrir kolefnisskóg á jörðinni.

Stefnt er á að fyrsta sáning verði fljótlega en fullklárað á næsta ári.

KAPP_kolefnisjofnun_sjalfbaerni_eigin_skogur_Haamuli_Fljotshlid

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf