KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf hefur náð samningum við MótX ehf um að KAPP eignist allt húsnæðið í Turnahvarfi 8.

KAPP og MótX hófu byggingu nýrra höfuðstöðva beggja fyrirtækjanna að Turnahvarfi 8 fyrir réttu ári síðan og var áformað að þau væru saman í húsnæðinu.

Sökum verkefnastöðu náðust samningar um að KAPP myndi eitt nýta alla aðstöðuna. Nýju höfðustöðvarnar munu því nýtast enn betur og þjóna framtíðarþörfum KAPP á komandi árum.

Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var við undirskriftina, eru frá vinstri: Sverrir Bergmann Pálmason frá Fasteingamiðlun, Vignir Steinþórsson, MótX, Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, KAPP, Freyr Friðriksson, KAPP og Viggó Hilmarsson, MótX.

Fleiri fréttir

 • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

 • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

 • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

 • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

 • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

 • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met