KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf bætir við sig í Turnahvarfi

KAPP ehf hefur náð samningum við MótX ehf um að KAPP eignist allt húsnæðið í Turnahvarfi 8.

KAPP og MótX hófu byggingu nýrra höfuðstöðva beggja fyrirtækjanna að Turnahvarfi 8 fyrir réttu ári síðan og var áformað að þau væru saman í húsnæðinu.

Sökum verkefnastöðu náðust samningar um að KAPP myndi eitt nýta alla aðstöðuna. Nýju höfðustöðvarnar munu því nýtast enn betur og þjóna framtíðarþörfum KAPP á komandi árum.

Á meðfylgjandi mynd, sem tekin var við undirskriftina, eru frá vinstri: Sverrir Bergmann Pálmason frá Fasteingamiðlun, Vignir Steinþórsson, MótX, Elfa Hrönn Valdimarsdóttir, KAPP, Freyr Friðriksson, KAPP og Viggó Hilmarsson, MótX.

Fleiri fréttir

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP