KAPP á Seafood Expo Russia

KAPP á Seafood Expo Russia

Eins og undanfarin ár er KAPP með bás á rússnensku sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Russia sem haldin er í Saint Petersburg 10-12 júlí.

Mikill uppgangur er í sjávarútvegi í Rússlandi og ásóknin í sýninguna eftir því. Yfir 300 sýnendur taka þátt í 13.000 fm sýningarhöll. Yfir 7.000  kaupendur koma á sýninguna frá 30 fylkjum Rússlands og yfir 50 löndun.

Heimir Halldórsson þjónustustjóri KAPP og Freyr Friðriksson eigandi KAPP eru á sýningunni ásamt starfsmönnum rússnensku söluskrifstofu KAPP í Murmansk.

Mikil ánægja er með sýninguna enda er hún öflugusta sjávarútvegssýning Rússlands á hverju ári sem haldin er af einkaaðilum.

 

Fleiri fréttir

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið