KAPP á Seafood Expo Russia

KAPP á Seafood Expo Russia

Eins og undanfarin ár er KAPP með bás á rússnensku sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Russia sem haldin er í Saint Petersburg 10-12 júlí.

Mikill uppgangur er í sjávarútvegi í Rússlandi og ásóknin í sýninguna eftir því. Yfir 300 sýnendur taka þátt í 13.000 fm sýningarhöll. Yfir 7.000  kaupendur koma á sýninguna frá 30 fylkjum Rússlands og yfir 50 löndun.

Heimir Halldórsson þjónustustjóri KAPP og Freyr Friðriksson eigandi KAPP eru á sýningunni ásamt starfsmönnum rússnensku söluskrifstofu KAPP í Murmansk.

Mikil ánægja er með sýninguna enda er hún öflugusta sjávarútvegssýning Rússlands á hverju ári sem haldin er af einkaaðilum.

 

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum