Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Þessa dagana er verið að vinna í jarðvegsframkvæmdum við nýjar höfðustöðvar KAPP að Turnahvarfi í Kópavogi.

Húsnæðið er sérhannað að þörfum KAPP þannig að enn betur verði hægt að sinna fjölmörgum óskum viðskiptavina. Nægt pláss verður fyrir framleiðslu, viðgerðir, þjónustu og innflutning ásamt því að húsnæðið verður vel tækjum búið.

Mót-X sér um allar byggingaframkvæmdir.

Áætluð verklok eru áætluð á vormánuðum 2021.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum verður glæsilegt útsýni yfir allt höfðborgarsvæðið enda stendur lóðin á hæsta punkti þess.

 

  

 

  

 

 

Fleiri fréttir

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

    Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið