Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Jarðvegsframkvæmdir í Turnahvarfi

Þessa dagana er verið að vinna í jarðvegsframkvæmdum við nýjar höfðustöðvar KAPP að Turnahvarfi í Kópavogi.

Húsnæðið er sérhannað að þörfum KAPP þannig að enn betur verði hægt að sinna fjölmörgum óskum viðskiptavina. Nægt pláss verður fyrir framleiðslu, viðgerðir, þjónustu og innflutning ásamt því að húsnæðið verður vel tækjum búið.

Mót-X sér um allar byggingaframkvæmdir.

Áætluð verklok eru áætluð á vormánuðum 2021.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum verður glæsilegt útsýni yfir allt höfðborgarsvæðið enda stendur lóðin á hæsta punkti þess.

 

  

 

  

 

 

Fleiri fréttir

 • MATA bílakæling

  MATA bílakæling

 • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

  Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

 • Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

  Samsettir gámar hjá ESJU Gæðafæði

 • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

 • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

 • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

 • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

 • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

 • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

 • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

 • Skötuveisla KAPP sló öll met

  Skötuveisla KAPP sló öll met

 • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu