HS Veitur í Vestmannaeyjum

HS Veitur í Vestmannaeyjum
KAPP ehf / Kælifélagið ehf klára uppsetningu á ammoníaks- og vélbúnaði fyrir varmadælustöð  HS Veitna í Vestmannaeyjum
Þann 2. nóvember sl. voru fjórar 2,6 MW varmadælur í nýrri varmadælustöð HS Veitna gangsettar í Vestmannaeyjum. KAPP ehf og Kælifélagið ehf óska forsvarsmönnum og starfsmönnum HS Veitna til hamingju með vélbúnaðinn og varmadælustöðina.

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum