Gleðilegt ár 2020

Gleðilegt ár 2020

KAPP óskar ykkur öllum gleðilegs- og uppskeruríks árs 2020 og þakkar kærlega fyrir liðið ár.

Árið hjá KAPP var einstaklega viðburðarríki og kraftmikið þökk sé fjölmörgum viðskiptavinum hjá hinum mörgu deildum KAPP.

Hápunktar ársins voru fjölmargir og fjölbreyttir:

Þetta er aðeins brot af þeim fjölmörgu verkefnum sem starfsmenn KAPP unnu að á árinu þar sem megin áherslan er lögð á framúrskarandi þjónustu og vönduð vinnubröggð.

Meðfylgjandi eru áramótamyndir frá öflugum sjávarútvegskjarna á Snæfellsnesi. Á litlu svæði eru þrjár hafnir, Rif, Ólafsvík og Grundarfjörður, sem eiga það allar sameiginlegt að iða af lífi allt árið um kring með kraftmiklum útgerðum og framúrskarandi starfsfólki.

Gleðilegt nýtt ár!

 

 

 

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum