Gleðilegt ár 2020

Gleðilegt ár 2020

KAPP óskar ykkur öllum gleðilegs- og uppskeruríks árs 2020 og þakkar kærlega fyrir liðið ár.

Árið hjá KAPP var einstaklega viðburðarríki og kraftmikið þökk sé fjölmörgum viðskiptavinum hjá hinum mörgu deildum KAPP.

Hápunktar ársins voru fjölmargir og fjölbreyttir:

Þetta er aðeins brot af þeim fjölmörgu verkefnum sem starfsmenn KAPP unnu að á árinu þar sem megin áherslan er lögð á framúrskarandi þjónustu og vönduð vinnubröggð.

Meðfylgjandi eru áramótamyndir frá öflugum sjávarútvegskjarna á Snæfellsnesi. Á litlu svæði eru þrjár hafnir, Rif, Ólafsvík og Grundarfjörður, sem eiga það allar sameiginlegt að iða af lífi allt árið um kring með kraftmiklum útgerðum og framúrskarandi starfsfólki.

Gleðilegt nýtt ár!

 

 

 

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf