Gámagrindur til Eimskips
Starfsmenn vélaverkstæðis KAPP eru þessa dagana að ljúka við að breyta 12 stk. gamagrindum fyrir Eimskipafélag Íslands.
Grindurnar eru fluttar inn og seldar hjá KAPP. Þær sér styrktar fyrir íslenskar aðstæður og hafa reynst afar vel á undanförnum árum.