Fyrsta veiðiferð Kaldbaks EA1

Fyrsta veiðiferð Kaldbaks EA1

Í vikunni kom Kaldbakur úr sinni fyrstu veiðiferð eftir breytingar þær sem gerðar voru á millidekki af Slippnum á Akureyri.

KAPP framleiddi og afhenti Optim-ICE ísbúnað um borð í Kaldbak og setti um borð í skipið samhliða vinnu Slippsins um borð og er áhöfn og útgerð skipsins ánægð með árangur fyrstu sjóferðarinnar.

KAPP óskar Útgerðarfélagi Akureyringa til hamingju með breytingarnar og nýja Optim-ICE búnaðinn.

Meðfylgjandi myndir sýna frá kennslu á búnaðinn um borð í Kaldbak.

 

 

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum