Átök hita og kulda

Átök hita og kulda

Okkar sérgrein er kæliþjónusta og því hefur eldgosið í Geldingadal vakið mikinn áhuga okkar.

Eins á fjölmargir landsmenn hafa starfsmenn okkar, sem alla daga vinna við það að halda hitanum í skefjum, farið að skoða eldgosið og komið með skemmtilegar lýsingar til baka.

 

Sama má segja um viðskiptavini okkar.

Á meðfylgjandi mynd eru vinir okkar í ThorShip fyrir framan gosið. 

Gaman að sjá hve þeir eru vel útbúnir, enda ferðalagið að gosstöðvunum  strembið. KAPP húfurnar eru að sjálfsögðu á sínum stað til að vernda það sem skiptir mestu máli.

ThorShip er alhliða þjónustufyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu.

KAPP_Thorship_Geldingadalur_eldgos

KAPP_Thorship_Eldgos

KAPP_Thorship_Eldgos

KAPP_Thorship_Eldgos

KAPP_Thorship_EldgosKAPP_Thorship_Eldgos

Fleiri fréttir

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

  • Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP

    Rafvirkjanemar í heimsókn hjá KAPP