Átök hita og kulda

Átök hita og kulda

Okkar sérgrein er kæliþjónusta og því hefur eldgosið í Geldingadal vakið mikinn áhuga okkar.

Eins á fjölmargir landsmenn hafa starfsmenn okkar, sem alla daga vinna við það að halda hitanum í skefjum, farið að skoða eldgosið og komið með skemmtilegar lýsingar til baka.

 

Sama má segja um viðskiptavini okkar.

Á meðfylgjandi mynd eru vinir okkar í ThorShip fyrir framan gosið. 

Gaman að sjá hve þeir eru vel útbúnir, enda ferðalagið að gosstöðvunum  strembið. KAPP húfurnar eru að sjálfsögðu á sínum stað til að vernda það sem skiptir mestu máli.

ThorShip er alhliða þjónustufyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu.

KAPP_Thorship_Geldingadalur_eldgos

KAPP_Thorship_Eldgos

KAPP_Thorship_Eldgos

KAPP_Thorship_Eldgos

KAPP_Thorship_EldgosKAPP_Thorship_Eldgos

Related posts

 • Ný töskubelti í Leifsstöð

  Ný töskubelti í Leifsstöð

 • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

 • OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

 • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

 • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

 • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum