60 ár á rennibekknum

60 ár á rennibekknum

Á morgun laugardaginn 21. maí á Galdramaðurinn okkar 75 ára afmæli. 

Í tilefni af því var dreginn upp gamall siður og starfsmenn KAPP skáluðu fyrir afmælisbarninu í eðal Coginac.

Aðalsteinn, Alli, Aðalsteinsson var 15 ára að vinna á traktór og rakst aðeins í með skólfuna sem dældaðis þannig að hún þurfti að fara í viðgerð.

Þar sá Alli rennibekk í fyrsta skipti og þá voru örlögin ráðin. Hann gekk rakleiðis upp í skóla og innritaði sig í rennismíði og hefur verið á rennibekkunm allar götur síðan.

Á þessum 60 árum hefur Alli afrekað margt bæði hér á Íslandi og eins í Danmörku þar sem hann starfaði um tíma.

Við hjá KAPP óskum honum til hamingju með 60 ára starfsafmælið, 75 ára afmælið á morgun og einstaklega farsælan starfsferil.

Alli mætir fyrstu í vinnu alla daga og við vonum svo innilega að við megum njóta galdra hans sem lengst.

 

KAPP_Aðalsteinn_Aðalsteinsson_Alli_rennismiður_velvirki_galdramadur

KAPP_Aðalsteinn_Aðalsteinsson_Alli_rennismiður_velvirki_galdramadur

KAPP_Aðalsteinn_Aðalsteinsson_Alli_rennismiður_velvirki_galdramadur

KAPP_Aðalsteinn_Aðalsteinsson_Alli_rennismiður_velvirki_galdramadur

KAPP_Aðalsteinn_Aðalsteinsson_Alli_rennismiður_velvirki_galdramadur

 

KAPP_Aðalsteinn_Aðalsteinsson_Alli_rennismiður_velvirki_galdramadur

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

  • CO2 kælimiðill í allar krapavélar

    CO2 kælimiðill í allar krapavélar