50 ára starfsafmæli Halla

50 ára starfsafmæli Halla

Haraldur Guðjón Samúelsson, Halli, hóf störf hjá Agli Vélaverkstæði 01.06.1969, þá 19 ára gamall nemi í rennismíði. 

Hann hefur starfað samfleitt hjá Agli eða þeim félögum sem síðar keyptu Egil vélaverkstæði sem í dag er KAPP ehf.

Við, starfsmenn og eigendur KAPP ehf., óskum Halla innilega til hamingju með áfangann og mjög farsælan starfsferil.

Related posts

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

  • OptimICE krapakæling  fyrir löndun uppsjávarafla

    OptimICE krapakæling fyrir löndun uppsjávarafla

  • Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

    Viðtal við Frey Friðriksson í Morgunblaðinu, mörg tækifæri framundan.

  • KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

    KAPP ehf selur saltsprautukerfi til Vísis hf í Grindavík

  • Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum

    Heimsókn frá mótorhjólahóp í Færeyjum