Varma­dælu­stöð vígð í Eyj­um

Varma­dælu­stöð vígð í Eyj­um

Varma­dælu­stöð HS Veitna á Hlíðar­vegi 4 í Vest­manna­eyj­um var vígð form­lega í dag.

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar-, og ný­sköp­un­ar­ráðherra, og Ívar Atla­son, svæðis­stjóri vatns­sviðs HS Veitna í Eyj­um, opnuðu stöðina með form­leg­um hætti, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Varma­dælu­stöðin er 10,4 MW og er gert ráð fyr­ir að hún anni um 80% af orkuþörf hita­veit­unn­ar.

KAPP ehf í samvinnu við  Kælifélagið ehf sáu um uppsetningu á ammoníaks- og vélbúnaði fyrir varmadælustöðina sem er í eigu HS Veitna í Vestmannaeyjum

KAPP ehf og Kælifélagið ehf óska forsvarsmönnum og starfsmönnum HS Veitna til hamingju með vélbúnaðinn og varmadælustöðina.

Sjá nánari umfjöllun á mbl.is hér

Fleiri fréttir

  • KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

    KAPP kaupir Kami Tech Inc. í Seattle

  • KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

    KAPP hlaut umverfisframtak ársins hjá SA

  • KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

    KAPP Skaginn ehf kaupir eignir þrotabús Skagans 3X á Akranesi

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2024

  • Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

    Fjör á KAPP básnum á IceFish í Fífunni

  • Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

    Thor Landeldi kaupir GMT frá Innovasea

  • Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

    Ólafur Karl ráðinn sem aðstoðarforstjóri KAPP

  • KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

    KAPP skrifar undir samning við Atlas Premium Seafood

  • Saltsprautuvel-RAF-S900-visir-hf

    Vísir hf. fær afhenta nýja saltsprautuvél frá KAPP

  • Ny-Fiskur-CO2-Krapavel-OptimICE

    Ný-Fiskur fær fyrsta eintakið af nýrri CO2 krapavélina frá KAPP

  • Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

    Hágæða hnífabrýni fyrir hringhnífa

  • Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf

    Carrier kælikerfi fyrir sendibíla Mata ehf