GH-2138 Ósontæki

KAPP býður upp á úrval af ósontækjum fyrir heimili, skrifstofur, veitingarhús, hótel og/eða bílinn til að auka loftgæði, eyða lykt, reyk og myglu.

  • Er gerður til að vera í ísskáp
  • Lengir líftíma matvara
  • Framleiðir mest 0,025g af ósoni
  • Notar loft til að framleiða óson
  • Loftflæði 1,7m3/klst
  • Orkunotkun 4 x D rafhlöður, duga í allt að 150 daga
  • Stærð 76x127x114mm
  • Þyngd 0,25kg
  • Henta vel á rými sem eru u.þ.b.  0,9m2
Frekari Upplýsingar:

GH-2138 er fyrirferðarlítið ósonframleiðslutæki sem er fullkominn til að draga úr matarskemmdum og útrýma vondri lykt í ísskápnum þínum. Tímamælirinn og lítil orkunotkun tryggir stöðugan og langvarandi ferskleika. Tækið hjálpar einnig til við að útrýma matarlykt. Tækið er lítið og tekur ekki mikið pláss í ísskápnum þínum!

Mörg tækjanna sem KAPP selur er eingöngu ætlað fyrir "shock treatment" í rýmum. Ef þörf er á stærri tækjum er best að hafa samband við KAPP og/eða skoða ósonkerfi inni á vefsíðunni.

Tækniupplýsingar:

Flow Rate

28.32 LPM (60 SCFH)

Supply Gas

Ambient Air

Ozone Output

25 mg/h

Weight

0.25 lbs (0.11 kg)

Electrical

12 VDC

Dimensions

3 x 5 x 4.5 inches (7.6 x 12.7 x 11.4 cm)

Warranty

1 Year

In Stock

In Stock

Shipping Weight

4

Timer

No timer

Upgradable

No

Controls

On / Off Rocker Switch

Generation Method

Corona Discharge

Fan Size

0.0 LPM (0.0 SCFH)

Max Continuous Use Area

10 ft2 - ideal for fridge spaces

Max Shock Treatment Area

0.0 ft2 will not work for shock treatment

Construction

Plastic case

Maintenance

No maintenance required when used inside a fridge. Replace all 4 D batteries as every 3-4 months.

Varúðarreglur:

Allar ósongjafar frá Ozone Solutions eru AÐEINS ætlaðir til iðnaðarnota. Notist eingöngu á mannlausum rýmum. Heilsuviðvörun: gefur frá sér óson.

Hafa ber í huga að ekki er hollt fyrir menn og dýr að vera inn í rými þar sem ósontæki stærra en 0,1g sé að keyra. Ekki er gott að vera lengur en 8 tíma á dag í rými þar sem 0,1g tæki er að keyra og getur verið heilsuskemmandi.

Ná í bækling hér:

RAF Ósonkerfi

KAPP hefur verið leiðandi í hönnun og uppsetningu á ósonkerfum í yfir 20 ár. Notagildi ósons er mikið og er til dæmis hægt að nota óson í sundlaugum, til lyktareyðingar, til hreinsunar á matvinnsluvélum, til að auka geymsluþol matvæla, fyrir fráveitur og vatnshreinsun. Margvíslegar lausnir eru í boði en eina slíka má sjá hér á mynd fyrir neðan.

Þjónusta

KAPP er umboðs og þjónustuaðili ósontækja frá Ozone Solutions, HIHAP og OC Innovations á Íslandi. Við veitum fyrsta flokks þjónustu og ráðgjöf. Hafðu samband hér fyrir neðan.

Tengiliðir