Laus störf

KAPP ehf er fjölbreytt fjölskyldufyrirtæki sem byggir rekstur sinn á nokkrum rekstareiningum. Helstu viðskiptavinir eru í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, smásölu, flutningum og í almennum iðnaði. KAPP framleiðir OptimICE® krapakerfi og forkæla og rekur öflugt renni-, véla- og kæliverkstæði. Hjá KAPP starfa í dag um 50 starfsmenn, með aðstöðu í Kópavogi, Þorlákshöfn, Grundafirði og í Vestmannaeyjum.