Mikil umhverfisvakning hefur verið í sjávarútvegi á undanförnum árum og mikill árangur hefur verið í að lækka umhverfissporið.
KAPP býður m.a. upp á að skipta út slæmum kælimiðlum í stað nýrra og umhverfisvænni miðla eins og Co2 og Ammóníak.
Tvær aðferðir eru helst notaðar
Secondery kæling sem byggist á að minnka notkun Freons um 90-99%. Aðallega notað við kælingu.
Sjá nánar hér:
Skipta út Freoni og setja Co2 eða Ammóníak í staðin. Bæði notað við frystingu og kælingu.
Freon hefur í gegnum tíðina verið aðalkælimiðillinn sem notaður hefur verið í fiskiskipum til að kæla lestarrými og aðra staði í skipinu.
Freon er mjög slæmt fyrir umhverfið og því mikið kappsmál að útrýma því.