Ammóníak
KAPP sinnir allri almennri þjónustu á frysti- og kælitækjum, til sjós og lands, bæði á verkstæði okkar og hjá viðskiptavinum.
Ammóníak er eitt af sérsviðum KAPP. Þarfagreining, nýsmíði, uppsetning, eftirlit og viðhald.
Ammóníak er mjög öflugur kælimiðill þar sem það á við, sérstaklega í uppsjávarskipum, frystiskipum og stærri landvinnslum.
Meðfylgjandi eru myndir frá uppfærslu á ammóníakskerfi í Huginn VE 55.