KAPP framleiðir hina vinsælu Staltech karahvolfara eftir þörfum hvers og eins. Hágæða karahvolfarar úr ryðfríu stáli fyrir íslenskar aðstæður.
Hvort sem það er einfaldur karahvolfari sem tekur við kari frá lyftara og hvolfir á færiband eða samstæða með karaveltara, karastaflara og karaþvottavél í einni og sömu ferðinni.
Kara vinnslukerfin eru úr ryðfríu stáli og hafa reynst einstaklega vel.
Boðið er upp á sérmíði sem hentar hverjum og einum.
Sjá myndband af karahvolfaranum hér: