Öruggur rekstur kælibúnaðar getur sparað stórar upphæðir bæði í töpuðum vörum og eins tímabundinni rekstrarstöðvun.
Reglubundið viðhald og eftirlit með búnaði er lykilatriði til að tryggja öruggan rekstur kælikerfa.
KAPP er er með þjónustusamninga við fjölda viðskiptavina þar sem unnið er samkvæmt fyrirbyggjandi viðhaldskerfi.
Einnig erum við alltaf til staðar hvort heldur það er til að veita umsjónarmönnum kæli- og frystikerfa ráðgjöf, eða útvega reyndan mannskap í stærri viðhaldsverkefni.