Samskiptabúnaður

KAPP selur búnað frá Helmholz sem býður upp á ýmsa möguleika hvað varðar fjartengingu sem og að tengja saman mismunandi samskipta staðla og láta stýrivélar frá mismunandi framleiðendum hafa samskipti sín á milli.

Með REX netbeinir er hægt að tengja notanda beint við stýribúnað og getur haft yfirlit með búnaði í gangi, lesið villur, gögn og mælingar í rauntíma. Opnar þetta möguleika fyrir tæknimann að geta bilannagreint hvar sem er í heiminum. Eina sem tæknimaður þar aukalega er aðgang að myREX24, sem er hugbúnaður frá Helmholz, og sér um að stofna tengingu á milli tæknimanns og stýribúnaðar. Bíður búnaðurinn líka uppá að senda SMS og/eða e-mail ef villa kemur. Með Web2Go opnast möguleiki að tengjast skjá í gegnum netvafra.

Bæklingar fyrir helsta búnað frá Helmholz er hægt að nálgast hér fyrir neðan:
REX fjartengibúnað
Switch búnað
Coupler búnað
WALL IE

REX100 WAN

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T

2x stafrænn inngangur fyrir villur

USB 2.0 host

Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 LTE (4G)

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

GSM/GPRS/WCDMA/LTE

2x stafrænn inngangur fyrir villur

USB 2.0 host

Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 LTE (4G) +Wan

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T

GSM/GPRS/WCDMA/LTE

2x stafrænn inngangur fyrir villur

USB 2.0 host

Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 WiFi

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode), to 150 Mbp

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

2x stafrænn inngangur fyrir villur

USB 2.0 host

Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX100 WiFi + Wan

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode), to 150 Mbp

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T

2x stafrænn inngangur fyrir villur

USB 2.0 host

Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

REX200 WAN

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

4x stafrænn inngangur/útgangur

USB 2.0 host

Stærð 35x89x75mm (DxBxH)

REX200 LTE (4G)

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

GSM/GPRS/WCDMA/LTE

4x stafrænn inngangur/útgangur

USB 2.0 host

Stærð 35x89x75mm (DxBxH)

REX200 WiFi

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode)

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

4x stafrænn inngangur/útgangur

USB 2.0 host

Stærð 35x89x75mm (DxBxH)

REX250 WAN

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

Seríal tengi fyrir RS-232/422/485 samskiptastaðal

PROFIBUS tengi fyrir RS-232/485 samskiptastaðal

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

4x stafrænn inngangur/útgangur

USB 2.0 host

Stærð 32x100x73mm (DxBxH)

REX250 LTE (4G)

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

Seríal tengi fyrir RS-232/422/485 samskiptastaðal

PROFIBUS tengi fyrir RS-232/485 samskiptastaðal

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

GSM/GPRS/WCDMA/LTE

4x stafrænn inngangur/útgangur

USB 2.0 host

Stærð 32x100x73mm (DxBxH)

REX250 WiFi

Fjartenging yfir netið

Styður Web2Go

Spennufæðing 24V (18-30V)

Seríal tengi fyrir RS-232/422/485 samskiptastaðal

PROFIBUS tengi fyrir RS-232/485 samskiptastaðal

IEEE802.11b/g & 802.11n (1T1R mode)

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 4x 10 Base-T/100 Base-T

4x stafrænn inngangur/útgangur

USB 2.0 host

Stærð 32x100x73mm (DxBxH)

MiMo wall antenna

Loftnet fyrir REX xxx (LTE) netbeina

Hægt að nota bæði úti og inni

2x5m kapall

Gengur fyrir LTE 800, GSM 900 | GSM 1800, UMTS | LTE 2600

Tíðnisvið 800-960 MHz | 1710-2500 MHz | 2500-2700MHz

Mögnun 2dBi | 5dBi | 4dBi

Hægt að fá framlengingu á kapla (pantað sér)

Magnetic base antenna

Loftnet fyrir REX xxx (WiFi) netbeina

Hægt að nota bæði úti og inni

1,5m kapall

Gengur fyrir 2,4GHz WiFi sendingar

Drægni er 10 til 30 metrar innahús

Drægni er 100 til 300 utanhús í sjónlínu

Mögnun 5dBi

Hægt að fá framlengingu á kapla (pantað sér)

WALL IE

Leifir aðeins notanda sem hefur verið skilgreindur að hafa samskipti við tæki

Eykur netöryggi með því að slíta í sundur almennt net og net fyrir vélar og tæki

Breytir IP tölum á tækjum tengd inn á LAN

Styður Bridge, NAT (Basic Nat, NAPT)

Spennufæðing 24V (18-30V)

WAN 1x 10 Base-T/100 Base-T

LAN 3x 10 Base-T/100 Base-T

2x stafrænn inngangur fyrir villur

USB 2.0 host

Stærð 32,5×58,5×76,5mm (DxBxH)

SWITCH

Hægt að fá switch í ýmsum stærðum bæði managed og unmanaged.

Spennufæðing 24V (18-30V)

4port, 5port, 8port eða 16port*

10BASE-T/100BASE-TX/1000BASE-T*

Stærð(DxBxH)*

 *Fer eftir týpu

 

PN/PN COUPLER

Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET

Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum

Spennufæðing 2x24V (18-30V)

PROFINET 2x ports 2x 100 Mbps

Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/PN COUPLER

Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFIBUS og PROFINET

Getur flutt allt að 244byte af gögnum

Hægt að stilla í iðntölvu forriti eða með DIP rofum

Spennufæðing 2x24V (18-30V)

PROFINET 2x 100 Mbps

PROFIBUS 1x 12Mbps

Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/MODBUS TCP COUPLER

Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET og ModbusTCB

Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum

Hægt að stilla með GSDML skrá

Spennufæðing 2x24V (18-30V)

PROFINET 2x 100 Mbps

ModbusTCB 2x 10/100Mbps

Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/ETHERNETIP COUPLER

Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET og EtherNetIP

Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum

Hægt að stilla með GSDML skrá

Spennufæðing 2x24V (18-30V)

PROFINET 2x 100 Mbps

EtherNetIP 2x 10/100Mbps

Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

DP/MQTT COUPLER

Tengir saman tvö aðskilin kerfi sem nota PROFINET og MQTT

Getur flutt allt að 1024byte af I/O gögnum

Hægt að stilla með GSDML skrá

Spennufæðing 2x24V (18-30V)

PROFINET 2x 100 Mbps

MQTT 2x 10/100Mbps

Stærð(DxBxH) 32,5×58,5x76mm

 

Fjölbreyttar vörur og lausnir fyrir allan iðnað