Verktaka

KAPP hefur á að skipa öflugu starfsfólki og fjölda samstarfsaðila og er því vel í stakk búið til að taka að sér bæði stór og smá verktökuverk.

Við erum öflugt véla-, renni- og kæliverkstæði sem leggur áherslu á góða persónulega þjónustu og vandað verk í stóru sem smáu.

Ásamt mjög öflugri kælideild þá erum við einnig með sérsmíði bæði úr ryðfríu stáli, járni og plasti auk öflugs verkstæðis.

Þannig getur KAPP boðið heildarþjónustu í verktöku.

Við höfum verið með fjölmörg stór og smá verkefni á undaförnum áratugum, bæði hér á landi og víða erlendis.

Myndir hér fyrir neðan eru aðeins örlítið brot af þeim verkefnum sem við höfum verið að vinna í verktöku á síðustu misserum.