Aðal kælimiðillin í matvælaiðnaði og matvöruverslunum gengum árin er Freon sem er samheiti yfir hin ýmsu F-gös.
Freon er mjög slæmt fyrir umhverfið og því mikið kappsmál að útrýma því.
Nú er unnið markvisst í að útrýma Freoni og nota Co2 kælimiðilinn í staðin.
KAPP er leiðandi í þessum umbreytingum.