Einn hluti í betri umhverfismálum er bætt orkunýting.
Við hjá KAPP gerum mikið af því að endurnýja kælikerfi hjá matvælafyrirtækjum, matvöruverslunum og hjá í sjávarútvegi.
Hluti af því ferli er að taka út núverandi kerfi með tilliti til einangrunar og þéttleika því kuldatap setur mikið álag á kælikerfið.
Einnig þarf að skoða örverumyndun í frosnum matvælum sem skapast ef kæling er ekki næg sem þýðir það að þau skemmast mun fyrr en áætlað var.