Vélaverkstæði

Vélaverkstæði KAPP á sér rúmlega 95 ára sögu. Hjá okkur starfa einungis fagmenn með áratuga þekkingu og reynslu. Við leggjum ríka áherslu á góða þjónustu og vandað verk enda eru einkunnarorð fyrirtækisins „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Tengiliður

Viðgerðaþjónustur

 • Véla Hedd

  • Plönun
  • Þrýstiprófun
  • Þrif
  • Renna ventla
  • Skera ventlasæti
  • Yfirferð á heddi
  • Losa fasta bolta o.fl.
  • Samsetning
 • Véla Blokk

  • Plönun
  • Þrýstiprófun
  • Borun á sílender
  • Þrif á blokk
  • Hóna sílender
  • Ísetning á slífum
  • Yfirferð á blokk
  • Losa fasta bolta o.fl.
  • Samsetning
 • Sveifarás

  • Renna sveifarás
  • Mæla sveifarás
  • Pólera sveifarás
  • Þrif á sveifarás
 • Pústgrein

  • Plana pústgrein
  • Þrif á pústgrein
 • Svinghjól

  • Renna svinghjól
  • Þrif á svinghjóli
 • Stimpill

  • Renna af stimpli
  • Samsetning

Vélasamsetning

Við tökum að okkur vélaviðgerðir og vélasamsetningar í öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

Aðrar þjónustur

 • Pressa

  • Pressa legur
  • o.fl.
 • Þrif á vélahlutum

  Við þrífum hina ýmsu vélahluti, rúllaðu með hlutinn þinn til okkar og tökum hann í gegn.

 • Renniverkstæði

  Við erum með öflugt renniverkstæði sem vinnur samhliða vélaverkstæðinu.

 • Suðuverkstæði

  Hjá KAPP starfa suðumenn með áratugareynnslu. Við sjóðum úr ryðfríu stáli, járni og áli.

 • Sandblástur

  Við sandblásum ýmsa vélahluti og parta.

Þjónusta alla leið

Fjölbreytt starfsemi KAPP gerir okkur kleift að bjóða upp á þjónustu alla leið. Starfsmenn KAPP eru með ólíka menntun, þekkingu og reynslu og að meðaltali eru um 17 iðnaðarstörf hjá okkur hverju sinni. Allar deildir fyrirtækissins vinna saman að einu markmiði sem er að veita framúrskarandi þjónustu enda enda eru einkunnarorð fyrirtækisins „Þú finnur traust í okkar lausn“.

Aðrar þjónustur

Allar þjónustur