24 tima vaktþjónusta

KAPP ehf hefur býður viðskiptavinum sínum upp á vaktþjónustu þar sem fylgst er með tækjum og búnaði 24 tíma á sólahring.

Þjónustan felst í því að tengja kæli eða frystibúnað viðskiptavina við tölvukerfi KAPP sem fylgist með og skráir alla helstu rekstrarupplýsingar viðkomandi tækja eða búnaðar.

Fari hitastig eða eða aðrar mælingar út fyrir eðlileg mörk eru send boð um það til þjónustumanns KAPP, sem bregst þá við og annaðhvort leyst málið í gegnum tölvuna eða fer á staðinn, allt eftir eðli bilunar.

Þú nærð alltaf í okkur:

• Á opnunartíma verkstæðis 587 1300

• Eftir lokun 894 2700