Pisces er bandarískt fyrirtækið sem framleitt hefur flökunarvélar síðan 1984 með miklum árangri. Auk flökunarvéla framleiðir Pisces hágæða fiskvinnsluvélar fyrir uppsjávarfisk og lax.
Helstu fiskvinnsluvélar:
- Flökunarlína fyrir fisk frá 10g til 10 kg
- Flökunarvélar sem hausa í leiðinni
- Stakar flökunarvélar fyrir fisk frá 85g til 10 kg
- Innyflahreinslun / Slæging
- Hausunarvélar
- Nobbing, taka af haus, sporð og innyfli í sömu vél
- Hausun uppsjávarfisks
- Fullkomin lína af roðflettivélum
- Vogir fyrir fisk, heilan eða í flökum á fiskvinnslubandinu
- Beinhreinsivél með áherslu á smærri fisk, allt að 95% beinhreinsun
- Flokkunargrindur fyrir uppsjávarfisk
- Hreistari í tromlu
- Sérhanna vélar að þörfum viðskiptavina